Skip to main content

Þú sem “Smiler” – getur öllu breytt

Við höfum öll okkar innri sköpunarkraft sem er máttugri en flestir halda. Mikilvægt er að vera meðvitaður og virkja hann okkur og öðrum til gagns og gamans. 

Hugmyndafræði Smilers byggir á orðum búddamunksins Thich Nhat Hanh: Ef þú brosir fimm sinnum á dag ÁN TILEFNIS, getur þú breytt lífi þinu á 90 dögum.

Smiler byggir á hugmyndum  um hvernig einstaklingar geta stjórnað lífi sínu með jákvæðu hugarfari og gleði. Að tileinka sér uppbyggjandi hugarfar og iðka þakklæti og alltaf með húmorinn að vopni.

Helga Birgisdóttur/ Gegga.

Höfundur bókarinnar Smiler getur öllu breytt.  Sjá nánar: www.smiler.is og www.gegga.is

  

Hvar og hvenær?

Miðvikudag 29.Okt kl. 10-13:00 og fimmtudag 30. Okt. kl. 9-13:00 í Ásheimum Miðvangi 22. Jarðhæð.